Loftslags- mælir Festu
Þessi vefútgáfa af Loftslagsmæli Festu er hugsuð sérstaklega fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki sem eru að taka sín fyrstu skref í loftlagsaðgerðum og mælingum. Mælirinn byggir á alþjóðlega viðurkenndum mælikvörðum og er aðlagaður að íslensku umhverfi.
Þegar búið er að svara spurningunum færðu samantektarskýrslu og getur valið að deila niðurstöðunum með Festu.

Kennslumyndband
Handbók í loftslagsmálum